Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík

Bjarki fyrirliði og Leiknisljónin í sóttkví

August 07, 2021 Leiknisljón
Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík
Bjarki fyrirliði og Leiknisljónin í sóttkví
Show Notes

Einhver allra hörðustu og háværustu Leiknisljónin lentu í sóttkví eftir Fylkisleikinn og þurftu að finna sér eitthvað til dundurs allir í sitthvoru lagi. Þá var tekið upp hlaðvarp enda um ýmislegt nýtt að ræða. Sævar Atli farinn til Freysa, nýr fyrirliði sem var tekinn stuttu tali og svo bara nýjar raddir í Ljónavarpinu að láta í sér heyra varðandi núverandi tímabil og framtíðina. Þetta var tekið upp á netfundi svo gæðinn eru klárlega ekki þau sömu og venjulega en vonandi þolanleg. 

Þennan þátt er líka hægt að horfa á á YouTube rás Leiknisljónanna: https://www.youtube.com/channel/UClYZ64v2YX9IIkPl-QCCZHQ