Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík

Pepsi-Max Pre-season spjall við Sigga

April 28, 2021 Leiknisljónin
Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík
Pepsi-Max Pre-season spjall við Sigga
Show Notes

Það er komið að hinu árlega spjalli við aðalþjálfara Leiknis sem blessunarlega er Siggi Höskulds. Þegar 3 dagar eru í fyrsta leik í Pepsi-Max settist hann niður með Snorra og svaraði nokkrum spurningum um hópinn, stemninguna, taktíkina og annað slíkt. Það er skemmst frá því að segja að okkar maður er klár í bátana og tilbúinn að sokka þá sem spá liðinu umsvifalausu falli niður í Lengjudeild á ný. 

#StoltBreiðholts
#HverfiðKallar
#SockTheWorld