Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík

Pepsi-Max leikmannahópurinn rýndur: Vörnin

April 27, 2021 Leiknisljónin
Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík
Pepsi-Max leikmannahópurinn rýndur: Vörnin
Show Notes
Þeir Juarez og Agon slógust í hóp með Snorra til að ræða allan leikmannahópinn eins og venja er orðin fyrir byrjuna tímabils. Þessir ungu menn eru nýbúnir með 2. flokkinn og spila báðir fyrir KB í sumar en þeir höfuð sitthvað að segja um þá leikmenn sem Siggi leiðir inn í bardagann í sumar. Við byrjuðum á að ræða markverði og vörn og eiga þeir þennan þátt. 
Fyrir þá sem þykjast þekkja ákveðna leikmenn og þurfa ekkert að fræðast um þá, þá geta þeir skippað yfir því hér að neðan er listi yfir þá leikmenn sem ræddir voru í þessu Ljónavarpi og hvenær umfjöllun um þá hefst: 

Markið:
Guy Smit   3:10
Viktor Freyr    8:20
Bjarki Arnaldar   10:05

Miðverðir: 
Bjarki Aðalsteins 12:57
Binni Hlö   16:30
Loftur 21:15
Dagur     24:18
Gyrðir    27:20
Ósvald    34:35
Arnór Ingi   39:15
Birgir Baldvinsson   43:15
Birkir Björns   45:40
Andi Hoti   47:05

#StoltBreiðholts
#HverfiðKallar