Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík

Uppgjör Fyrsti Hluti: Vörnin og unglingarnir

November 26, 2020 Leiknisljónin
Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík
Uppgjör Fyrsti Hluti: Vörnin og unglingarnir
Show Notes

Halldór, Hannes, Ósi og Snorri tóku gott kvöld saman í vikunni þar sem þeir ræddu frammistöðu og útlit fyrir alla leikmenn sem komu við sögu meistararflokks í Lengjudeildinni í ár, og rúmlega það. 

5:50 Guy Smith
16:25 Viktor Freyr
22:05 Bjarki Aðal
28:40 Binni Hlö
34:20 Dagur Austmann
38:35 Gyrðir Hrafn
47:10 Ósvald
53:00 Birgir Bald
54:10 Birkir Björns
56:00 Unglingarnir: Shkelzen, Róbert Vattnes, Andi Hoti og Jamal Klængur

2 hlutar í viðbót koma á næstu dögum.