Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík

Nýliðaþrennan: "Það er alltaf ákveðin orka sem kemur frá stúkunni"

October 02, 2020 Leiknisljónin
Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík
Nýliðaþrennan: "Það er alltaf ákveðin orka sem kemur frá stúkunni"
Show Notes

Þeir Ágúst Leó, Arnóri Ingi og Birgir Bald komu í heimsókn daginn eftir rústið gegn nöfnum okkar á Fáskrúðsfirði. Þeir ræddu hlutverk sín í liðinu, baráttuna um Pepsi-Max sætið og margt annað skemmtilegt við þá Hannes og Snorra.