Sigurður Heiðar Höskuldsson, meistaraflokksþjálfari fór yfir fyrri helming Lengjudeildarinnar með þeim Hannesi og Snorra í góðu spjalli um sálfræðistríð þjálfarastarfsins, dvölina á toppnum, faraldurinn og það sem framundan er.