Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík

Fyrri hálfleikur tímabilsins gerður upp með Sigga- 28. þáttur

August 25, 2020 Leiknisljónin
Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík
Fyrri hálfleikur tímabilsins gerður upp með Sigga- 28. þáttur
Show Notes

Sigurður Heiðar Höskuldsson, meistaraflokksþjálfari fór yfir fyrri helming Lengjudeildarinnar með þeim Hannesi og Snorra í góðu spjalli um sálfræðistríð þjálfarastarfsins, dvölina á toppnum, faraldurinn og það sem framundan er.