Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík

Leiknishofið: Vigfús Arnar Jósefsson

July 04, 2022 Leiknisljón
Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík
Leiknishofið: Vigfús Arnar Jósefsson
Show Notes

Við bjóðum Vigfús velkominn í Heiðurshof félagsins með skemmtilegu spjalli um feril hans úr yngri flokkum til sigurs í 1. deild og svo þegar hann stökk inn og bjargaði félaginu frá falli sumarið 2018 sem þjálfari. 
Fúsi hefur sterkar skoðanir og tók dansinn með KR og Fjölni í efstu deild á sínum tíma. Hann er með 164 leiki fyrir Stoltið en hætti svo bara eftir að hafa tryggt félaginu sæti meðal þeirra bestu. Virkilega skemmtilegt spjall sem er vel þess virði að hlýða á. 

#StoltBreiðholts
#HOF