Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík

Leiknishofið: Eyjólfur Tómasson

July 01, 2022 Leiknisljón
Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík
Leiknishofið: Eyjólfur Tómasson
Show Notes

Markvörðurinn, fyrirliðinn, sá leikjahæsti með 250 leiki í deild og bikar. Það kemur engum á óvart að hann er nú kominn í heiðurshof félagsins. 

Hann settist niður með Snorra í spjall um lífið eftir boltann og svo allan ferilinn eins og hann leggur sig.