Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík

Leiknishofið: Róbert Arnþórsson-Sá markahæsti

May 09, 2022 Leiknisljón
Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík
Leiknishofið: Róbert Arnþórsson-Sá markahæsti
Show Notes

Róbert Arnþórsson er 3. Leiknismaðurinn til að verða vígður inn í Heiðurshöll félagsins. Róbert er markahæsti leikmaður félagsins þó hann hafi ekki náð 100 leikjum fyrir það. Hann settist niður með Snorra og ræddi sinn tíma hjá félaginu og það má með sanni segja að það hafi verið fróðleg frásögn enda hefur heilmikið vatn runnið til sjávar síðan þessi kappi var að raða inn mörkum fyrir félagið.