Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík

Pre-Season Spjallið með Sigga 2022

April 15, 2022 Leiknisljón
Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík
Pre-Season Spjallið með Sigga 2022
Show Notes

Hið árlega spjall við Sigga í upphafi leiktíðar er hér komið fyrir ykkur Leiknisljónin að háma í ykkur. Við köfuðum djúpt í undirbúninginn og þá breytingu á nálgun sem átt hefur sér stað hjá félaginu til að festa sig enn frekar í sessi Bestu deildinni. 
Njótið!