Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík

Farvél Ernir Bjarnason

March 09, 2022 Leiknisljón
Leiknisljónavarpið: Leiknir Reykjavík
Farvél Ernir Bjarnason
Show Notes

Vélin brunaði úr Breiðholti og hélt suður með sjó í raðir Keflvíkinga í haust. 4 ár að baki í röndum stoltsins okkar, leikmaður ársins 2019 og flottar minningar. Við settumst niður með kappanum og kvöddum hann formlega áður en við mætum honum tvisvar í baráttunni í Bestu deildinni. 
Takk fyrir okkur Vélin!